Fréttir

Sjá allt

Eineltisáætlun

Leitað er allra leiða til að stöðva og leysa einelti á farsælan hátt.

Hornsteinar Lækjarskóla

Skólinn leggur áherslu á jákvæð og uppbyggjandi samskipti og starfið mótast af virðingu og umhyggju.

SMT skólafærni

SMT-skólafærni þjálfar félagsfærni og æskilegri hegðun er veitt aukin athygli með markvissu hrósi og umbunum. Skýr fyrirmæli eru höfð að leiðarljósi og rækt lögð við góð samskipti.