Nemendafélag

Skólinn

Í nemendafélagi Lækjarskóla eru 2 fulltrúar úr hvorum 10. bekk, 1 úr hvorum 9. bekk og 1 úr hvorum 8 bekk. Hver bekkur kýs sína fulltrúa í september. Félagið vinnur að félags- hagsmuna- og velferðarmálum nemenda skólans. Tveir fulltrúar frá nemendafélaginu sitja í skólaráði.

Helstu verkefni nemendafélags

  • Skipulagning á viðburðum á vegum skólans og félagsmiðstöðvarinnar Vitans.
  • Vera í góðum tengslum við starfsfólk og stjórnendur skólans.
  • Virkja sem flesta nemendur í félagsstarfi.

Fulltrúar nemendafélagsins leggja sig fram við að vera góðar fyrirmyndir og stuðla að því að allir nemendur upplifi sig sem hluta af heildinni.

Stjórn nemendafélags 2023–2024

Nafn Bekkur
Angela Líf 10. bekkur
Hrönn Haraldsdóttir 10. bekkur
Jón Ingi Ingason 10. bekkur
María Rún Valgarðsdóttir 10.bekkur
Eiríkur Skorri Ólason 9. bekkur
Eva Birgisdóttir 9. bekkur
Katrín Anna Húbertsdóttir 9. bekkur
Þráinn Jón Elmarsson 9. bekkur
Helgi Rafn Egilsson 8. bekkur
Katrín Rán Valgarðsdóttir 8. bekkur