Árlegur baráttudagur gegn einelti er 10. nóvember. Þennan dag, sem alla daga, er tilvalið að gefa hvert öðru athygli, bjóða góðan daginn, brosa, hlusta og sýna góðvild í verki. Litlir hlutir skipta mestu máli.Saman getum við skapað umhverfi þar sem enginn stendur einn. Áfram öll, áfram Lækjarskóli!