Fimmtudaginn 23. október ætlar Lækjarskóli að halda upp á Regnbogadaginn. Regnbogadagurinn er tileinkaður stuðningi til hinsegin fólks.

Í Lækjarskóla er ávallt stefnt að því að skapa öruggt og skapandi umhverfi þar sem öll börn og starfsfólk skólans fá að njóta sín og vera þau sjálf.