Miðvikudaginn 21.maí milli kl.16:15-18:15 verður vorhátíð Lækjarskóla. Hátíðin verður hjá Lækjarskóla og 9.bekkur mun sjá um leiki og skemmtun fyrir börn og fullorðna. Foreldrafélagið býður upp á hressingu fyrir gesti hátíðarinnar. Hlökkum til að sjá ykkur!